Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 105-90 | Oddaleikur í Hólminum
Njarðvíkingar sigruðu Snæfell, 105-90 og jöfnuðu einvígið í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Suðurnesjapiltar voru komnir með bakið upp við vegg og urðu að vinna til...
View ArticleEini þjálfarinn sem þekkir það að tapa fyrir liði sjö eða átta
KR-ingar urðu á sunnudagskvöldið fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tvo sigra á Þór úr Þorlákshöfn.
View ArticleNBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers
Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic.
View ArticleNjarðvíkingar yfir hundrað stigin í fyrsta sinn í sjö ár
Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudaginn með því að vinna 15 stiga heimasigur á Snæfelli í gær, 105-90, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í...
View ArticleStelpur, nú þurfið þið að hjálpa mér
Birnu Valgarðsdóttur vantar sextán stig til að komast í 5.000 stigin í efstu deild kvenna og jafnframt bara eitt stig til viðbótar til að slá stigametið í deildinni. Hún fær kannski síðasta tækifærið í...
View ArticleNBA: Dallas að blanda sér inn í baráttuna við Lakers og Utah
Dallas Mavericks er enn á fullu með í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir þriðja sigur sinn í röð í nótt. Dallas vann þá Los Angeles...
View ArticleJovan fær eins leiks bann
Jovan Zdravevski verður ekki með Stjörnunni í oddaleiknum á móti Keflavík í morgun því Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur úrskurðað hann í eins leiks bann.
View ArticleNú reynir meira á Helenu - tveir englar á leiðinni heim
Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig þegar Good Angels Kosice vann 118-51 sigur á Ostrava í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Slóvakíu en liðin mætast aftur í dag.
View ArticleEndalaus meiðsli hjá Lakers - friðurinn úti
Metta World Peace er nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers á meiðslalistanum en þetta hefur verið skrautlegt tímabil hjá Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og liðið hefur náð að spila afar fáa leiki á...
View ArticleTróð þrisvar í sama leiknum
Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum.
View ArticleTeitur: Keflvíkingar lugu því að Jovan hefði slegið einhvern
Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, verður án lykilmanns í oddaleiknum á móti Keflavík á morgun en Stjarnan og Keflavík mætast þá í Garðabæ í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum...
View ArticlePistill: Endalausar dýfur
„Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni.
View ArticleHelena með 16 stig í öðrum sigri Englanna á 20 tímum
Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitunum úrslitakeppninnar í slóvakíska kvennakörfuboltanum eftir 130-59 sigur á...
View ArticlePat Riley vill ekki storka neinum örlögum
Pat Riley, forseti Miami Heat, er í sérstakri stöðu nú þegar Miami Heat liðið er að elta met Los Angeles Lakers frá 1971-72 yfir flesta sigurleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta.
View ArticleBirna bætti stigametið með þristi
Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn.
View ArticleMeiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
View ArticleLeBron og félagar í beinni
Miami Heat getur í kvöld unnið sinn 28. leik í röð í NBA-deildinni en liðið mætir þá Chicago Bulls á útivelli. Leikurinn hefst á miðnætti og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
View ArticleStóri bróðir í Njarðvík
Nigel Moore hló þegar hann var spurður að því hvort hann væri pabbinn í Njarðvíkurliðinu og vildi frekar segja að hann væri stóri bróðir. Það mæðir mikið á Moore í oddaleik Njarðvíkur og Snæfells í kvöld.
View ArticleÓtrúlegri sigurgöngu Miami lokið
Næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA-deildarinnar lauk í nótt. Þá náði Chicago Bulls að leggja Miami Heat af velli og stöðva um leið 27 leikja sigurgöngu liðsins.
View ArticleEngir símar leyfðir í brúðkaupi Jordans
Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, mun ganga í það heilaga þann 27. apríl næstkomandi. Það verður í annað sinn sem Jordan giftir sig.
View Article