Næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA-deildarinnar lauk í nótt. Þá náði Chicago Bulls að leggja Miami Heat af velli og stöðva um leið 27 leikja sigurgöngu liðsins.
↧