Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudaginn með því að vinna 15 stiga heimasigur á Snæfelli í gær, 105-90, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta.
↧