Helena Sverrisdóttir skoraði tíu stig þegar Good Angels Kosice vann 118-51 sigur á Ostrava í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Slóvakíu en liðin mætast aftur í dag.
↧