Njarðvíkingar sigruðu Snæfell, 105-90 og jöfnuðu einvígið í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Suðurnesjapiltar voru komnir með bakið upp við vegg og urðu að vinna til þess knýja fram oddaleik í Stykkishólmi.
↧