Pat Riley, forseti Miami Heat, er í sérstakri stöðu nú þegar Miami Heat liðið er að elta met Los Angeles Lakers frá 1971-72 yfir flesta sigurleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta.
↧