Brittney Griner setti nýtt met í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún tróð boltanum þrisvar sinnum í 85-47 sigri Baylor á Florida State. Griner var einnig með 33 stig og 22 fráköst í leiknum.
↧