$ 0 0 Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn.