Hélt leik áfram eftir að hafa fengið sex villur
Sá furðulegi atburður átti sér stað í NBA-deildinni í nótt að leikmaður LA Lakers fékk að halda áfram leik eftir að hafa fengið sex villur.
View ArticleAuðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi
Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur.
View ArticleJón Arnór og félagar í undanúrslit
Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld.
View ArticleNBA í nótt: Brooklyn lagði San Antonio
San Antonio Spurs hangir enn í öðru sæti vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir tap gegn Brooklyn Nets í nótt, 103-89.
View ArticleJón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga
Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ
View ArticleLiðið mitt: Sveinn Arnar fer á kostum
Þátturinn Liðið mitt hefur aftur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld en í þetta sinn verða leikmenn Snæfells heimsóttir.
View ArticleKR og Keflavík haldast í hendur
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar.
View ArticleJón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri
Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið.
View ArticleHef aldrei á ævinni verið svona veikur
Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi...
View ArticleNBA í nótt: Nash hélt upp á fertugsafmælið með sigri
Steve Nash sýndi gamalkunna takta er hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt með sigri LA Lakers á Philadelphia, 112-98.
View ArticleSjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando
Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt.
View ArticleValur varði fjórða sætið
Valur vann stórsigur á KR, 71-48, þrátt fyrir að hafa verið þremur stigum undir að loknum fyrri hálfleik liðanna.
View ArticleLeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah
Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum.
View ArticleChris Paul að verða leikfær á ný
Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar.
View ArticleGrindavík vann 49 stiga sigur á Ísfirðingum
KFÍ mátti í annað skipti þetta tímabilið þolta 49 stiga tap í Domino's-deild karla. Í þetta sinn gegn Grindavík á útivelli, 97-48.
View ArticleTíundi sigur Snæfells í röð | Úrslit kvöldsins
Topplið Snæfells hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild kvenna í dag en Haukar höfðu betur gegn Keflavík í baráttunni um annað sætið.
View ArticleDurant yfir 40 stigin í sjöunda sinn á tímabilinu
Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en hann skoraði yfir 40 stig í sjöunda sinn á tímabilinu þegar Oklahoma City lagði New York í nótt, 112:100
View ArticleÖqvist verður ekki áfram með landsliðið
Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár.
View ArticleHannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum
„Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S.
View ArticleÖqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg
„Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag.
View Article