NBA: Washington stöðvaði sigurgöngu OKC
Washington Wizards stöðvaði tíu leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder á heimavelli í nótt.
View ArticleJón Arnór spilaði í sigri
Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti...
View ArticleAxel og félagar töpuðu í botnbaráttuslag
Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK töpuðu í sannkölluðum botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
View ArticleHaukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum
Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum...
View ArticleHversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð
Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum...
View ArticleTindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki
View ArticleFyrsti sigur Rondo í rúmt ár
Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89.
View ArticleÍsland í riðli með Bretlandi og Bosníu
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2015 í körfubolta en Ísland lenti í A-riðli með Bretlandi og Bosníu.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík 93 - 84 Þór Þorlákshöfn | Grindvíkingar í...
Grindvíkingar eru komnir í úrslit Powerade-bikarsins eftir 93-84 baráttu sigur á Þór frá Þorlákshöfn. Grindvíkingar munu þar mæta liði ÍR sem fyrr í kvöld sló út Tindastól.
View ArticleHairston fékk tvo leiki í bann fyrir olnbogaskotið
Karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik verður án Matthew James Hairston í deildarleikjum liðsins gegn Haukum og Grindavík þar sem kappinn er kominn í leikbann.
View ArticleÍR-ingar höfðu betur á Króknum
Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79.
View Article"Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“
Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir...
View Article"Ég hefði rekið hann út af þótt ég hefði séð þetta frá bílastæðinu“
"Þetta er bara eins og maður bjóst við,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Bandaríkjamaðurinn Matthew James Hairston var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot...
View ArticleNBA í nótt: Oklahoma City aftur á sigurbraut
Oklahoma City styrkti stöðu sína á toppi vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt en þá fóru ellefu leikir fram.
View Article"Hlynur reddaði þessu“
Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu.
View ArticleKani í Vesturbæinn með síðustu skipunum
"Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni.
View ArticleNBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð
Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 79-88
Snæfellingar báru sigurorð af Keflvíkingum í toppslag Dominos-deildar kvenna. Með sigrinum halda þær átta stiga forskoti í deildinni.
View ArticleÚrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Snæfell er sem fyrr á toppnum en liðið vann öruggan sigur í Keflavík.
View ArticleStórleikur Griffin dugði ekki til gegn Heat
Miami Heat vann góðan sigur á LA Clippers, 116-112, í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að Blake Griffin, leikmaður Clippers, hafi skorað 43 stig í leiknum. Criffin átti magnaðan leik og tók að auki 15...
View Article