Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar.
↧