Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum.
↧