Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld.
↧