Griffin og Paul í stuði hjá Clippers
LA Clippers vann sinn fjórða sigur í röð gegn Philadelphia í nótt. Það hefur ekki gerst síðan árið 1974.
View ArticleÍhuga breytingar á fyrirkomulagi NBA-deildarinnar
Forráðamenn NBA-deildarinnar munu á næstunni skoða hvort núverandi fyrirkomulag deildarinnar sé orðið úrelt. Til greina kemur að gera róttækar breytingar.
View ArticleHardy flutt á sjúkrahús eftir svæsna krampa
Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, var flutt á sjúkrahús eftir leik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í fyrrakvöld.
View ArticleDurant pirraður: Skrifið um þetta!
Kevin Durant lét blaðamenn heyra það í miðjum leik sinna manna í Oklahoma City Thunder gegn Indiana Pacers í fyrrinótt.
View ArticleJón Arnór og félagar töpuðu í Róm
CAI Zaragoza tapaði 83-81 í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Spænska liðið situr í 3. sæti í D-riðli fyrir lokaumferðina.
View ArticlePálmi hættur með Skallagrím
Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum.
View ArticleIndiana lagði meistarana
Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum.
View ArticleLeikmaður Skallagríms um brottrekstur Pálma: Óskiljanleg ákvörðun
Pálmi Þór Sævarsson var í gær rekinn sem þjálfari Skallagríms í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið er í 10. sæti deildarinnar með tvo sigra og sjö töp.
View ArticleHelena og Jón Arnór best í körfu árið 2013
Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hafa verið valin körfuknattleiksmaður og körfuknattleikskona ársins 2013 af KKÍ.
View ArticleEndurráðinn 24 tímum síðar | "Búið að hreinsa loftið“
Pálmi Þór sævarsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Skallagríms 24 klukkustundum eftir að honum var sagt upp störfum.
View ArticleTölvum stolið af leikmanni Þórs
Nemanja Sovic, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deild karla í körfubolta, lenti í leiðinlegri lífsreynslu á dögunum.
View ArticleDoc snéri aftur í Garðinn og vann
Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn.
View ArticleEngir erkifjendur í NBA-deildinni í dag
Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 78-88 | Ragnar með stórleik í Röstinni
Þórsarar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Grindavík í tíundu umferð Dominos deild karla í Röstinni í kvöld. Þórsarar leiddu stærstan hluta leiksins og unnu að lokum sannfærandi sigur.
View ArticleNjarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.
View ArticleBenedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga
„Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson.
View ArticleValur engin fyrirstaða fyrir KR | Myndasyrpa
Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda.
View ArticleNets skellti Clippers
Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.
View ArticleJames fengið flest atkvæði í Stjörnuleikinn
Þó svo ekki sé mikið liðið af tímabilinu í NBA-deildinni er þegar hægt að kjósa leikmenn í Stjörnuleik deildarinnar. Er ávallt áhugavert að sjá hvaða leikmenn eru vinsælastir hverju sinni.
View ArticleHafþór leggur skóna á hilluna
„Það er alls ekki gott að fá svona tíðindi,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson, leikmaður Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta.
View Article