Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.
↧