Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda.
↧