Forráðamenn NBA-deildarinnar munu á næstunni skoða hvort núverandi fyrirkomulag deildarinnar sé orðið úrelt. Til greina kemur að gera róttækar breytingar.
↧