Hetjuleg barátta Sundsvall dugði ekki til
Laskað lið Sundsvall Dragons stóð í hárinu á toppliði Borås Basket í sænska körfuboltanum í kvöld en varð að játa sig sigrað að lokum, 87-81.
View ArticleLeBron á hvíta tjaldið
NBA-stjarnan LeBron James mun taka að sér hlutverk í gamanmyndinni Ballers sem fer í framleiðslu á næsta ári.
View ArticleVinna Haukar sjöunda leikinn í röð?
Kvennalið Hauka getur náð öðru sætinu af Snæfelli þegar Haukastelpurnar mæta í Stykkishólm annað kvöld (klukkan 17.00) í 13. umferð Domino's-deildar kvenna í körfubolta.
View ArticleNBA í nótt: Kyle Korver með þrist í 90. leiknum í röð
Kyle Korver setti nýtt glæsilegt NBA-met í nótt þegar hann skoraði þriggja stiga körfu í 90. leiknum í röð.
View ArticleKobe spilar á morgun - ofurdramatískt treyjumyndband
Kobe Bryant tilkynnti það í gær að hann ætli að spila á ný með Los Angeles Lakers liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Toronto Raptors á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta.
View ArticleStólarnir á hraðferð upp í úrvalsdeild?
Bárður Eyþórsson og lærisveinar hans í Tindastól unnu enn einn stórsigurinn í 1. deild karla í körfubolta í gær en Stólarnir eru nú eina ósigraða lið 1. deildarinnar með sjö sigra í sjö leikjum.
View ArticleAxel hitnaði ekki fyrr en alltof seint
Værlöse tapaði sínum fimmta leik í röð í dag þegar varð að sætta sig við 29 stiga tap á útivelli á móti Randers Cimbria, 93-122.
View ArticleJón Arnór hvíldur í sigri CAI Zaragoza
Jón Arnór Stefánsson var ekki með CAI Zaragoza þegar liðið vann níu stiga sigur á Baloncesto Fuenlabrada, 77-68, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleTap hjá Helenu og félögum í Mið-Evrópu deildinni
Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Aluinvent DVTK Miskolc urðu að sætta sig við fimm stiga tap á móti SBK Samorin, 76-81, í uppgjöri tveggja ungverska liða í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta.
View ArticleHamarskonur hefndu fyrir bikartapið
Hamarskonur styrktu stöðu sína í 4. sæti Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir átta stiga sigur á Val, 72-64, en bæði lið voru með tíu stig fyrir leikinn.
View ArticleHaukur með flottan leik í öruggum sigri
Haukur Helgi Pálsson skoraði þrettán stig og var næststigahæstur í sínu liði þegar CB Breogán vann öruggan 19 stiga sigur á Club Melilla Baloncesto, 82-63.
View ArticleGaui missti af því þegar fyrsti heimasigurinn kom í hús
Fjölnir Baldursson hefur tekið saman flott myndband frá leik KFÍ og Snæfells í Domnios-deild karla í körfubolta sem fram fór í Jakanum í gærkvöldi en Ísfirðingar unnu þar sinn fyrsta heimasigur í...
View ArticleFlautukarfa Ellis batt enda á sigurgöngu Trail Blazers |Pacers vann uppgjör...
Monta Ellis tryggði Dallas Mavericks tveggja stiga sigur á Portland Trail Blazers 108-106 NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Á sama tíma vann Indiana Pacers sjaldgæfan sigur á San Antonio Spurs...
View ArticleSnæfell stöðvaði sigurgöngu Haukakvenna
Snæfell varð fyrsta liðið til að vinna Haukakonur síðan 30. október þegar Snæfell vann þrettán stiga sigur á Haukum, 88-75, í 13. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld.
View ArticleÍ beinni: KR - Keflavík í Dominos-deild kvenna
Boltvakt Vísis er með beina textalýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 13. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta. Keflavíkurkonur eru á toppi deildarinnar en KR-liðið er í næstsíðasta sætinu.
View ArticleIngibjörg gaf fjórtán stoðsendingar - úrslitin í kvennakörfunni
Grindavík endaði fimm leikja taphrinu sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta með því að vinna tólf stiga sigur á botnliði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld, 73-61.
View ArticleKobe ryðgaður og Lakers tapaði
Kobe Bryant snéri aftur út á körfuboltavöllinn í nótt. Það var engin draumaendurkoma því LA Lakers tapaði á heimavelli gegn Toronto.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KFÍ 92-77 | Junior kláraði Ísfirðinga
Stjarnan vann öflugan sigur á KFÍ í Ásgarði í kvöld þrátt fyrir að mæta til leiks með þunnskipað og vængbrotið lið. Bandaríkjamaðurinn Matthew "Junior" Hairston fór á kostum og skoraði 38 stig.
View ArticleBirgir Örn: Þeirra stíll að tuða
Birgir Örn Birgisson, þjálfari KFÍ, segir að sínir menn hafi látið framferði leikmanna Stjörnunnar fara í skapið á sér í leik liðanna í Domino's-deild karla í kvöld.
View Article