Vafasamar ákvarðanir þjálfara
Annað tímabilið í röð er unglingsdrengurinn Jack Taylor á allra vörum í íþróttaheiminum vestanhafs. Á dögunum varð hann fyrsti körfuknattleiksmaðurinn til að skora yfir 100 stig í annað skiptið á...
View ArticleNBA: Loksins sigur hjá Kidd og lærisveinum hans í Brooklyn Nets
Brooklyn Nets endaði fimm leikja taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta með naumum 102-100 sigri á Toronto Raptors í nótt. Los Angeles Lakers liðið náði ekki að framlengja þriggja leikja sigurgöngu sína.
View ArticleLeBron býður öllu Miami-liðinu heim til sín í Þakkargjörðardeginum
Á morgun er Þakkargjörðardagurinn (Thanksgiving Day) í Bandaríkjunum og þá leggja Bandaríkjamenn mikið upp úr því að vera með fjölskyldu og vinum.
View ArticleDómaranefnd KKÍ svarar gagnrýni
Það er algeng umræða í íslensku íþróttalífi að aðeins leikmönnum sé refsað fyrir slaka frammistöðu en ekki dómurum. Leikmenn sem spili illa fari á bekkinn en dómarar haldi áfram að dæma.
View ArticleSnæfell tapaði fyrir KR | Úrslit kvöldsins
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í kvöld en KR vann þá óvæntan sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Keflavík er því eitt á toppi deildarinnar eftir sigur á Njarðvík.
View ArticleTreyjunúmerið er hluti af manni
Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson vilja báðir vera númer fimmtán hjá karlaliði KR í Dominos-deildinni en sættust á skemmtilega lausn. Þeir þurfa að skipta um treyju eftir hvern tapleik.
View ArticleNBA: Langar sigurgöngur San Antonio og Portland enduðu í nótt
Phoenix Suns og Oklahoma City Thunder enduðu 11 leikja sigurgöngur Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
View ArticleKlókindi eða klækur hjá Kidd í nótt?
Jason Kidd var alltaf hrósað fyrir klókindi sín inn á körfuboltavellinum. Skórnir eru nýkomnir upp á hillu en kappinn beitir enn brögum inn á vellinum nú sem þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni.
View ArticleHelena með 19 stig í Evrópuleik
Helena Sverrisdóttir var stigahæst í sínu liði þegar ungverska liðið Aluinvent Miskolc tapaði eftir spennuleik á móti franska liðinu Basket Landes í riðlakeppni Eurocup-keppninnar í dag.
View ArticleMikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins
Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum.
View ArticleLangan tíma tók að koma Martin aftur í fingurlið
"Þetta var mjög vont. Ég neita því ekki. Þægilegt samt þegar hann small í,“ sagði Martin Hermannsson eftir sigur KR-inga á Þórsurum í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: KR - Þór 111-79 | Sigurganga KR heldur áfram
KR-ingar eru enn ósigraðir í Domino's-deild karla í körfubolta eftir 11-79 sigur á Þór úr Þorlákshöfn í Vesturbænum í kvöld. Munurinn á liðunum í kvöld var mikill og sigur þeirra svörtu og hvítu aldrei...
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 79-75 | Grindavík sterkara á...
Grindvíkingar og Njarðvíkingar mættust í nágrannaslag af bestu gerð í Grindavík í kvöld. Svo fór að Grindavík hafði betur eftir spennandi lokamínútur.
View ArticleKidd fékk sex milljóna sekt fyrir að "hella" niður | Myndband
Jason Kidd, þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, reyndi að búa sér til leikhlé í lok leiks á móti Los Angeles Lakers í fyrrinótt en forráðamenn deildarinnar voru ekki hrifnir.
View ArticleJakob og Ægir meiddir | Átta leikmenn á skýrslu
Hvorki Jakob Sigurðarson né Ægir Steinarsson léku með Sundsvall Dragons í kvöld er liðið tapaði fyrir LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleDramatísk sigurkarfa Westbrook fyrir Þrumuna | Myndband
Oklahoma City Thunder vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í nótt en tæpt stóð það.
View ArticleGrindavík, KR og Valur áfram í bikarnum
Valskonur unnu úrvalsdeildarslaginn gegn Hamar í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta í dag 66-61. Grindavík lagði b-deildarlið Stjörnunnar 60-83.
View ArticleHouston Rockets fyrst til að vinna í San Antonio | Myndband
Houston Rockets varð í nótt fyrst liða til að vinna San Antonio Spurs í San Antonio þegar Rockets vann baráttu Texas-liðanna 112-106 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Alls voru sjö leikir í NBA í nótt.
View ArticleKobe gæti snúið aftur á föstudaginn
Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl.
View Article