Quantcast
Channel: Körfubolti
Browsing all 8854 articles
Browse latest View live

Oklahoma rúllaði yfir Clippers

Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari.

View Article


Kobe missti af æfingu í gær

Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum.

View Article


Hrun í fjórða leikhluta hjá Drekunum

Hlynur Bæringsson skoraði 17 stig og tók 12 fráköst er Sundsvall Dragons tapaði 94-76 gegn Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

View Article

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 105-83 | Logi með 41 stig

Logi Gunnarsson skoraði 41 stig þegar Njarðvík vann 22 stiga sigur á nýliðum Hauka, 105-83, þegar liðin mættust í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvík...

View Article

Rose meiddist á hné

Chicago Bulls varð fyrir miklu áfalli í nótt er stjarna liðsins, Derrick Rose, meiddist á hné. Sama hné og hélt honum frá keppni í eitt og hálft ár.

View Article


Gasol vildi gefa mikið af peningum

Spánverjinn Pau Gasol, leikmaður LA Lakers, lofaði því fyrir leikinn gegn Golden State í gær að hann myndi gefa 120 þúsund krónur í hjálparstarf á Filippseyjum fyrir hvert stig sem hann skoraði.

View Article

Grindavík skaut KFÍ í kaf

Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig.

View Article

Rose þarf að leggjast undir hnífinn

Það fékkst staðfest í kvöld að stjörnuleikmaður Chicago Bulls, Derrick Rose, þarf að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í gær.

View Article


Sigurganga Trail Blazers og Pacers heldur áfram

Tíu leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt ber þar hæst að sigurganga Indiana Pacers og Portland Trail Blazers heldur áfram og LeBron James tryggði Miami Heat sigur á Orlando...

View Article


CAI Zaragoza aftur á sigurbraut

CAI Zaragoza lagði FIATC Joventut x á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Á sama tíma tapaði CB Valladolid x fyrir UCAM Murcia á útivelli.

View Article

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 73-64 | Valur sigldi fram úr í...

Valur vann Grindavík í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en ótrúleg hitni Vals um miðbik fjórða leikhluta skildi á milli þegar yfir lauk. Grindavík var einu...

View Article

Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna

Keflavík og Snæfell eru áfram jöfn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Bæði lið unnu sína leiki í kvöld.

View Article

NBA: Þriðji sigur Lakers-liðsins í röð - Brooklyn tapar og tapar

Los Angeles Lakers vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leik.

View Article


Kidd hefur enn fullan stuðning rússnesku eigendanna

Það gengur ekkert á fyrsta ári Jason Kidd sem þjálfari í NBA-deildinni í körfubolta en Brooklyn Nets tapaði sínum fimmta leik í röð í gær og er nú með lélegasta árangurinn að öllum liðunum í...

View Article

Rose spilar ekki meira á tímabilinu

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, hefur gengist undir aðgerð á hné og mun af þeim sökum missa af tímabilinu öllu í NBA-deildinni.

View Article


Kobe samdi við Lakers á ný

Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar.

View Article

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Skallagrímur 110-91 | Öruggt í Þorlákshöfn

Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu í kvöld afsakplega sannfærandi sigur á Skallagrími úr Borganesi. Bæði lið höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur síðustu leikjum sínum og voru því með bakið upp við vegg.

View Article


"Vil sýna að ég er besti miðherji deildarinnar“

Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var kokhraustur eftir sigur Þórs úr Þorlákshöfn á Skallagrími í Dominos's-deild karla í körfubolta í kvöld.

View Article

NBA: Ellefu í röð hjá Portland og San Antonio - mögnuð nýting LeBrons

Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðin fögnuðu bæði sínum ellefta sigri í röð.

View Article

Flottur nóvembermánuður hjá Ragnari

Ragnar Ágúst Nathanaelsson var í aðalhlutverki í sigri Þórs á Skallagrími í Dominos-deild karla í körfubolta í gær en miðherjinn stóri og stæðilegi var með 24 stig og 12 fráköst í 110-91 sigri.

View Article
Browsing all 8854 articles
Browse latest View live