Grindvíkingar og Njarðvíkingar mættust í nágrannaslag af bestu gerð í Grindavík í kvöld. Svo fór að Grindavík hafði betur eftir spennandi lokamínútur.
↧