Annað tímabilið í röð er unglingsdrengurinn Jack Taylor á allra vörum í íþróttaheiminum vestanhafs. Á dögunum varð hann fyrsti körfuknattleiksmaðurinn til að skora yfir 100 stig í annað skiptið á háskólaferli sínum.
↧