Helena Sverrisdóttir var stigahæst í sínu liði þegar ungverska liðið Aluinvent Miskolc tapaði eftir spennuleik á móti franska liðinu Basket Landes í riðlakeppni Eurocup-keppninnar í dag.
↧