Eins og áður hefur komið fram stefnir Kobe Bryant að því að spila með Lakers fyrir lok mánaðarins. Það gæti verið of mikil bjartsýni hjá leikmanninum.
↧