Það var stórleikur á dagskránni í NBA-boltanum í nótt er Oklahoma tók á móti LA Clippers. Leikurinn var ekki eins spennandi og búist var við því heimamenn voru mikið sterkari.
↧