Hill fór á kostum í liði Lakers
Jordan Hill er heldur betur að slá í gegn hjá LA Lakers en í annað sinn á fimm dögum bætti hann sinn besta árangur hjá félaginu. Í nótt skoraði hann 24 stig og tók 17 fráköst í sigri Lakers á Detroit.
View ArticleLeik lokið: Keflavík - KR 70-81 | KR-ingar enn taplausir
KR sigraði Keflavík í TM-höllinni, 70-81, í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Keflavík voru sterkari aðilinn þar til í þriðja leikhluta.
View ArticleLeBron James og Beckham í samstarf
Bandarískir miðlar greindu frá því í kvöld að LeBron James, besti körfuboltamaður heims og David Beckham, einn allra frægasti fótboltamaður heims, séu að ræða saman möguleikann á því að stofna nýtt...
View ArticleD'Antoni: Enginn veit hvenær Kobe snýr aftur
Kobe Bryant er byrjaður að æfa með Los Angeles Lakers liðinu en bandarískir fjölmiðlar hafa ekki fengið að vita um það hvenær leikmaðurinn byrjar að spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta. Bryant...
View ArticlePortland búið að vinna sjö leiki í röð
Portland Trailblazers hefur komið skemmtilega á óvart í upphafi leiktíðar í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn sjöunda leik í röð.
View ArticleLiðið mitt: Sverrir skoraði risann Ragnar á hólm
Sverrir Bergmann bauð stærsta leikmanni Dominos-deildarinnar, Ragnari Nathanealssyni, upp í dans í þættinum Liðið mitt á dögunum.
View ArticleElvar á leið til Bandaríkjanna
Hinn magnaði leikmaður Njarðvíkur, Elvar Már Friðriksson, er að spila sitt síðasta tímabil fyrir Njarðvík því hann er á leið til Bandaríkjanna í nám næsta haust.
View ArticleMeistarar Miami á siglingu
Meistarar Miami Heat voru í banastuði á heimavelli sínum í nótt er Atlanta kom í heimsókn. Öruggur sigur hjá Miami sem er búið að vinna átta af síðustu níu leikjum sínum. Þar af hefur liðið unnið...
View ArticleKobe ætlar að spila fyrir mánaðarmót
Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, er heldur betur á góðum batavegi og er farinn að æfa með félögum sínum af fullum krafti.
View ArticleGamanþáttur í vinnslu sem er byggður á ævi Wade
NBA-stjarnan Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, hefur samið við Fox-sjónvarpsstöðina um þátt sem byggist á lífi hans. Þátturinn á að heita "Three the Hard Way".
View ArticleHelena stigahæst í Evrópusigri
Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í ungverska liðinu DVTK Miskolc fögnuðu í kvöld sínum öðrum sigri í röð í Evrópukeppninni þegar liðið vann sextán stiga heimasigur á þýska liðinu TSV Wasserburg,...
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 86-68 | Haukastúlkur upp í 3....
Haukastúlkur tryggðu sér 3. sætið í Dominos-deild kvenna með, 86-68, sigri á Grindavík í kvöld. Heimastúlkur voru sterkari aðilinn allan leikinn og Grindavík komst lítið áfram. Frábær vörn og hraðar...
View ArticlePálína flutt í burtu í sjúkrabíl
Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil og núverandi leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á hné þegar Grindavík tapaði 68-86 á móti Haukum í Dominos-deild...
View ArticlePaul í banastuði gegn Minnesota
Chris Paul var sjóðheitur í liði LA Clippers í nótt gegn Minnesota. Hann skoraði 12 stig í röð í leiknum af síðustu 21 stigum Clippers í leiknum skoraði hann 16.
View ArticleMichigan samdi við leikmann sem lifði af tvö flugslys
Hinn 19 ára gamli körfuboltamaður Austin Hatch á sér sögu sem er engri lík. Hann hefur lifað af tvö flugslys þar sem allir hans nánustu létust.
View ArticleNowitzki kominn fram úr Reggie Miller
Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigalistann í NBA-deildinni og hann er nú orðinn fimmtándi stigahæsti leikmaður allra tíma í deildinni.
View ArticleÞriðji sigur Snæfellinga í röð - úrslit kvöldsins í körfunni
Snæfell fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann sextán stiga sigur á nýliðum Vals, 107-91, á heimavelli sínum í Stykkishólmi.
View ArticleUmfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - ÍR 89-61 | Auðvelt hjá Stjörnunni
Stjarnan vann öruggan sigur á ÍR 89-61 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld á heimavelli sínum í Ásgarði. Stjarnan var mun betri aðilinn og var leikurinn aldrei spennandi.
View ArticleGefur 120 þúsund krónur í hjálparstarf fyrir hvert stig sem hann skorar
Þeir eru fjölmargir sem leggja hönd á plóginn við að styrkja fórnarlömb fellibylsins sem reið yfir Filippseyjar á dögunum.
View ArticlePálína: Ég er bara eins og gömul kona
Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil, veit ekki enn hversu alvarleg hnémeiðslin eru sem hún varð fyrir í leik á móti Ásvöllum á miðvikudagskvöldið.
View Article