Magnús áfram hjá Keflavík
Magnús Gunnarsson verður áfram í herbúðum Keflavíkur en hann hefur verið lykilmaður í liðinu um árabil.
View ArticleÞessi leikur mun ásækja mig alla ævi
Tim Duncan á seint eftir að gleyma leik næturinnar í NBA-deildinni en þá varð Miami Heat meistari eftir sigur á San Antonio Spurs í oddaleik lokaúrslitanna.
View ArticlePaul mun framlengja við Clippers
ESPN greinir frá því að leikstjórnandinn Chris Paul sé búinn að ná samkomulagi við LA Clippers um nýjan fimm ára samning. Sá samningur mun færa Paul yfir 100 milljónir dollara í aðra hönd.
View ArticleJordan slær milljarð af villunni sinni | Myndir
Körfuboltagoðið Michael Jordan kann að gera vel við sig. Hann var kóngurinn í Chicago og bjó líka eins og kóngur. Nú er hægt að kaupa glæsivillu hans þar.
View ArticleÚrslitakeppnin verður með breyttu sniði á næst ári
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Íslands hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu í úrslitakeppni Dominos deildar karla en á næsta ári verða liðin að vinna þrjá leiki í 8-liða úrslitum í stað tveggja eins...
View ArticleKobe Bryant ætlar að spila í þrjú ár í viðbót
Kobe Bryant er nýkominn af hækjum eftir að hafa slitið hásin í lok deildarkeppni síðasta NBA-tímabilsins en það er engin uppgjöf hjá einum þekktasta körfuboltamanni heims.
View ArticleRodman dreymir um að vinna friðarverðlaun Nóbels
Ein furðulegasta frétt síðari ára var þegar Dennis Rodman, fyrrum NBA-stjarna, fór til Norður-Kóreu með Harlem Globetrotters. Þar skemmti hann sér með Kim Jong-un, leiðtoga landsins.
View ArticleWest framlengir við Pacers
David West var afar mikilvægur hlekkur í liði Indiana Pacers sem var ekki fjarri því að slá meistara Miami Heat úr leik í úrslitum NBA-deildarinnar.
View ArticleBrad Stevens tekur við liði Boston Celtics
Brad Stevens, þjálfari Butler-háskólaliðsins í körfubolta, verður næsti þjálfari hins fornfræga NBA-liðs Boston Celtics. Hann tekur við af Doc Rivers sem hætti og tók við liði Los Angeles Clippers....
View ArticleGinobili framlengir við Spurs
Argentínumaðurinn Manu Ginoboli, leikmaður San Antonio Spurs, lét að því liggja eftir úrslitarimmuna gegn Miami Heat að hann gæti lagt skóna á hilluna.
View ArticleRétt hjá mér að hvíla
Derrick Rose, stjarna Chicago Bulls, var talsvert gagnrýndur síðasta vetur fyrir að koma ekki inn í liðið þó svo hann væri búinn að jafna sig af krossbandaslitum.
View ArticleKobe vill kenna Howard að verða meistari
Sirkusinn í kringum Dwight Howard, leikmann LA Lakers, síðasta sumar gleymist seint. Sami sirkus er farinn aftur í gang núna og er stanslaust fjallað um hvað hann geri að þessu sinni.
View ArticleFIBA-menn minnast Ólafs
Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum.
View ArticleDwight Howard ætlar að semja við Houston Rockets
Miðherjinn öflugi Dwight Howard hefur tekið ákvörðun um hvar hann spilar á næsta tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Kappinn ætlar að segja skilið við Los Angeles Lakers og semja þess í stað við...
View ArticleJosh Smith samdi við Detroit Pistons
Kraftframherjinn Josh Smith, sem lék með Atlanta Hawks á síðasta tímabili hefur samþykkt fjögurra ára samningstilboð Detroit Pistons í NBA deildinni.
View ArticleVonbrigðatímabil Lakers kórónað með himinháum reikningi
Körfuknattleiksliðið Los Angeles Lakers varði háum upphæðum á síðustu leiktíð. Liðið skreið í úrslitakeppni NBA þar sem það var niðurlægt af San Antonio Spurs.
View ArticleDraga sig úr landsliðshópnum
Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta.
View ArticleMissir af Kínaferðinni
Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, á við smávægileg meiðsli að stríða. Fyrir vikið missir hann af æfingaferð landsliðsins til Kína 16.-22. júlí.
View ArticleBrown ætlað að fylla í skarð Marlow
Kieraah L. Marlow mun ekki leika með Snæfell á næstu leiktíð en hún hefur fengið tilboð frá liði hér á landi og einnig frá Þýskalandi og Finnlandi.
View ArticleFjölnir fær mikinn liðsstyrk
Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur styrkt sig mjög mikið fyrir átökin í 1. deild á komandi vetri. Emil Þór Jóhannsson og David Ingi Bustion hafa ákveðið að ganga til liðs við félagið sem féll úr...
View Article