Körfuboltagoðið Michael Jordan kann að gera vel við sig. Hann var kóngurinn í Chicago og bjó líka eins og kóngur. Nú er hægt að kaupa glæsivillu hans þar.
↧