Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, á við smávægileg meiðsli að stríða. Fyrir vikið missir hann af æfingaferð landsliðsins til Kína 16.-22. júlí.
↧