Ægir Þór hittir fyrir Hlyn og Jakob hjá Drekunum
Körfuknattleiksmaðurinn Ægir Þór Steinarsson mun ganga til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sundsvall Dragons.
View ArticleHeat jafnar einvígið gegn Spurs
Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt.
View ArticleJón Sverrisson gerir tveggja ára samning við Stjörnuna
Körfuknattleiksmaðurinn Jón Sverrisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna.
View ArticleFjallabróðir í NBA-útsendingu
Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.
View ArticleSektaður fyrir leikaraskap
Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap.
View ArticleHelgi Már skoraði 20 stig gegn Danny Green
Landsliðsmaðurinn og KR-ingurinn Helgi Már Magnússon man vel eftir því þegar hann spilaði gegn Danny Green í háskólaboltanum.
View ArticleGull til Íslands
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn.
View ArticleGinobili og Green fóru á kostum | San Antonio yfir
San Antonio vann gríðarlega mikilvægan sigur á Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og náði þar með 3-2 forystu í rimmunni.
View ArticleIverson sagður hafa rænt börnunum sínum
Lögreglan er nú á eftir körfuboltamanninum fyrrverandi, Allen Iverson, en hann á að hafa rænt börnunum sínum.
View ArticleBörn Iverson komin aftur til móður sinnar
Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Allen Iverson, neitar því að hafa rænt börnunum sínum sem nú eru komin aftur í umsjá móður sinnar, Tawanna.
View ArticleJames orðinn tvöfaldur NBA-meistari samkvæmt nýju skónum
Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans.
View ArticleHörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili.
View ArticleMiami þvingaði fram oddaleik með ótrúlegum sigri
Miami náði að þvinga fram oddaleik í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með hádramatískum sigri í framlengdum leik gegn San Antonio, 103-100.
View ArticleFjöldi stuðningsmanna Miami missti af endurkomunni
Leikur Miami Heat og San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar í gær var lyginni líkastur. Því miður misstu margir, svartsýnir stuðningsmenn Heat af dramatíkinni í lok leiksins.
View ArticleÆvintýraþráin enn til staðar
Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta.
View ArticlePavel ekki áfram hjá Norrköping
Forráðamenn sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping Dolphins segjast ekki hafa efni á því að halda Pavel Ermolinskij í sínum röðum á næsta tímabili.
View ArticleLeBron spilar með svitabandið í kvöld
Körfuboltaáhugamenn hafa sýnt svitabandi LeBron James mikinn áhuga eftir að hann týndi því undir lok síðasta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni.
View ArticleÞið sem fóruð megið vera áfram heima hjá ykkur
Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er brjálaður út í þá stuðningsmenn Miami sem létu sig hverfa á ögurstundu í sjötta leiknum gegn San Antonio Spurs um NBA-meistaratitilinn. Þeir misstu af frábærri...
View ArticleKobe stefnir á að spila í desember
Kobe Bryant hefur einsett sér að byrja að spila með LA Lakers á nýjan leik í síðasta lagi í desember.
View ArticleMiami meistari annað árið í röð
Miami Heat tryggði sér sinn annan NBA-meistaratitil í röð eftir sjö stiga sigur, 95-88, á San Antonio Spurs í oddaleik liðanna um titilinn í nótt.
View Article