Ein furðulegasta frétt síðari ára var þegar Dennis Rodman, fyrrum NBA-stjarna, fór til Norður-Kóreu með Harlem Globetrotters. Þar skemmti hann sér með Kim Jong-un, leiðtoga landsins.
↧