$ 0 0 Pressan á LeBron James, stórstjörnu Miami Heat, fyrir kvöldið er mikil. Ekki minnkaði hún í dag þegar út láku myndir af nýju skónum hans.