Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.
↧