Ég er þreyttur á öðru sæti
Kevin Durant er á forsíðu nýjasta heftis Sports Illustrated í Bandaríkjunum og segist þar vera orðinn dauðþreyttur á því að vera í öðru sæti.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 75-65 | 1-1 í einvíginu
KR vann frábæran sigur, 75-65, á Keflavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn og jafnaði þar með einvígið 1-1. Sigrún Sjöfn Ámundardóttir gerði 19 stig fyrir KR og átti frábæran leik.
View ArticleGasol valinn besti varnarmaðurinn
Marc Gasol, leikmaður Memphis Grizzlies, var í dag valinn besti varnarmaðurinn í NBA-deildinni. LeBron James, leikmaður Miami Heat, varð annar í kjörinu.
View ArticleHungrið er fáránlega mikið
Það er stórt kvöld fram undan í Garðabæ en körfuboltalið félagsins getur þá tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Það er mikil eftirvænting fyrir leiknum í Garðabæ og það kemur í...
View ArticleNBA í nótt: Lakers 2-0 undir
Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þar náðu heimaliðin öll 2-0 forystu í sínum rimmum.
View ArticleÍslendingarnir frábærir í tapi Sundsvall
Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í körfubolta. Liðið tapaði í kvöld, 84-75, fyrir Södertalje Kings í fjórða leik liðanna um titilinn.
View ArticleUmfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 82-88
Grindavík tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 88-82, í fjórða leik liðanna.
View ArticleKemur ekki til greina að færa leikinn
Strax eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld fóru menn að velta því fyrir sér hvernig Grindvíkingar ætli sér að koma öllum þeim áhorfendum fyrir sem vilja komast á oddaleikinn á sunnudag.
View ArticleÆvintýraþráin enn til staðar
Hlynur Bæringsson var í vikunni valinn varnarmaður ársins í Svíþjóð. Lið hans, Sundsvall Dragons, keppir nú um sænska meistaratitlinn þar sem Hlynur er í lykilhlutverki ásamt Jakobi Erni Sigurðarsyni.
View ArticleNBA í nótt: Allen bætti met Miller
Ray Allen tók fram úr Reggie Miller í nótt og er nú orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.
View ArticleNigel Moore áfram hjá Njarðvík
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Nigel Moore um að spila áfram með karlaliði félagsins sem og að þjálfa kvennaliðið á næstu leiktíð.
View ArticleCardiff á höttunum eftir Kuyt
Velska liðið Cardiff City vill fá Hollendingin Dirk Kuyt í sínar raðir en enskir fjölmiðlar greina frá því í dag.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 72-51
Keflavík er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Dominosdeildar kvenna eftir öruggan 72-51 sigur á KR á heimavelli sínum í kvöld.
View ArticleÖmurlegt að lenda í öðru sæti
LeBron James, stórstjarna Miami Heat, var allt annað en sáttur við að lenda aðeins í öðru sæti í vali á varnarmanni ársins í NBA-deildinni.
View ArticleÞjálfari meistaranna fékk sér húðflúr
Rick Pitino, þjálfari meistara Louisville í háskólakörfunni í Bandaríkjunum, stóð í gær við stóru orðin og fékk sér húðflúr eins og hann var búinn að lofa leikmönnum sínum.
View ArticleMargir sem afskrifuðu okkur
Jóhann Árni Ólafsson og félagar hans í Grindavík náðu að knýja fram oddaleik í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ í fyrrakvöld. Oddaleikurinn fer fram annað...
View ArticleNBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli
LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt.
View ArticleSundsvall minnkaði muninn
Sundsvall Dragons náði að koma í veg fyrir að Södertälje Kings yrði sænskur meistari í körfubolta í dag með sigri í leik liðanna á heimavelli, 90-79.
View ArticleÞrjú spor saumuð í höfuð Jakobs í miðjum leik
Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar að Sundsvall Dragons vann mikilvægan sigur í lokaúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.
View ArticleWestbrook missir af úrslitakeppninni
Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.
View Article