Grindavík tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 88-82, í fjórða leik liðanna.
↧