NBA: Bulls í lykilstöðu eftir sigur á Nets í þríframlengdum leik
Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA í nótt en þar má helst nefna frábæran sigur Chicago Bulls á Brooklyn Nets, 142-134, eftir þríframlengdan leik.
View ArticleHörður Axel og félagar í Mitteldeutscher töpuðu
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher töpuðu fyrir Phoenix Hagen, 99-88, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar en það var ljóst fyrir leikinn að liðið myndi halda sæti sínu í deildinni.
View ArticleÍ beinni: Grindavík - Stjarnan | Oddaleikur um titilinn
Vísir er með beina textalýsingu frá viðureign Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Staðan í rimmunni er 2-2 og þetta er því oddaleikur um...
View ArticleJón Arnór með tíu stig í tapleik
Jón Arnór Stefánsson skoraði tíu stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar að það tapaði fyrir Bilbao Basket, 100-90, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
View ArticleVið erum Gullskeiðin
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var kampakátur eftir að hans menn urðu Íslandsmeistarar í körfubolta eftir sigur á Stjörnunni.
View ArticleMyndasyrpa af sigurgleði Grindvíkinga
Grindavík varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld eftir stórskemmtilegan og æsispennandi oddaleik gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld.
View ArticleBroussard var valinn bestur
Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna í Domino's-deild karla.
View ArticleBoltastrákur hótaði NBA-leikmanni lífláti
Meiðsli Russell Westbrook eru leikmönnum og stuðningsmönnum Oklahoma City Thunder mikið áfall. Boltastrákur á vegum félagsins tók tíðindunum hvað verst.
View ArticleSan Antonio og Miami með sópinn á lofti
San Antonio sópaði LA Lakers í fríið með öruggum sigri í fjórða leik liðanna í nótt. Án Kobe Bryant og fleiri lykilmanna átti Lakers ekki möguleika gegn Spurs.
View ArticleJackson var með krabbamein er hann hætti með Lakers
Það styttist í að ævisaga körfuboltaþjálfarans sigursæla, Phil Jackson, komi út en þar verður líkast til margt áhugavert. Þar á meðal er að þjálfarinn sagði leikmönnum sínum frá því í miðri...
View ArticleStjörnufans í brúðkaupi Jordan
Það var stór dagur í lífi Michael Jordan um helgina er hann giftist í annað sinn. Jordan gekk þá að eiga unnustu sína til margra ára, Yvette Prieto.
View ArticleHoward búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Lakers?
Dwight Howard, leikmaður LA Lakers, var rekinn út úr húsi í nótt er San Antonio sópaði Lakers í frí. Það gæti hafa verið síðasti leikur Howard fyrir Lakers.
View ArticleSteig skrefið og kom út úr skápnum
Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated.
View ArticleÍ beinni: KR - Keflavík | Verður Keflavík Íslandsmeistari?
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá KR og Keflavíkur í úrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 19.15.
View ArticlePálína valin besti leikmaðurinn
Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik.
View ArticleFór beint til tannlæknis
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld.
View ArticleDómari rekinn úr húsi fyrir mótmæli
Jón Guðmundsson, einn besti körfuknattleiksdómari Íslands, stóð í ströngu á sunnudaginn. Hann var einn þriggja dómara sem dæmdu oddaleik Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitum á Íslandsmóti karla en...
View ArticleNets og Rockets bitu frá sér
Chicago Bulls og Oklahoma Thunder tókst ekki að tryggja sér sæti í næstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið máttu sætta sg við tap í nótt.
View ArticleObama hringdi í Collins
Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum.
View ArticleHelena meistari í Slóvakíu
Helena Sverrisdóttir varð í kvöld slóvakískur meistari annað árið í röð með liði sínu Good Angels Kosice. Liðið vann öruggan 80-63 sigur á MBK Ruzomberok í fimmta leik liðanna.
View Article