Rick Pitino, þjálfari meistara Louisville í háskólakörfunni í Bandaríkjunum, stóð í gær við stóru orðin og fékk sér húðflúr eins og hann var búinn að lofa leikmönnum sínum.
↧