NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár.
View ArticleGunnhildur ein á móti restinni af fjölskyldunni
Haukakonan Gunnhildur Gunnarsdóttir er í afar sérstakri stöðu í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta sem hefjast í Stykkishólmi í kvöld. Hún er ekki bara að keppa á móti Snæfelli heldur í...
View ArticleStjörnumenn fyrstir til að slá Keflavík út þrjú ár í röð
Það er kominn sannkölluð Stjörnugrýla í Keflavík eftir að Stjarnan sló Keflavík út í kvöld í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn hafa þar með sent Keflvíkinga snemma í...
View ArticleSnæfellskonur áfram kanalausar í kvöld
Snæfell verður ekki með bandarískan leikmann í kvöld í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
View ArticleSvakaleg sería hjá Shouse
Justin Shouse hefur staðið sig frábærlega í úrslitakeppninni síðustu árin en það verður erfitt að finna betri seríu hjá kappanum en þá sem lauk í gær með dramatískum 94-93 sigri Stjörnumanna í Keflavík.
View ArticleAxel og félagar féllu eftir háspennuleik
Axel Kárason og félagar í Værlöse féllu í dag úr dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir eins stigs tap á útivelli á móti Falcon.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 59-50 | Snæfell tók forystuna
Snæfell bar sigurorð af Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur urðu 59-50.
View ArticleStórt tap hjá Jóni Arnóri og félögum
Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu stórt á útivelli á móti Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
View ArticleSlæmu strákarnir héldu upp á 25 ára afmælið
"The Bad Boys" eða slæmu strákarnir hjá Detroit Pistons halda upp á það um þessar mundir eru 25 ár eru liðin síðan að liðið varð NBA-meistari með sannfærandi hætti árið 1989.
View ArticleSjö ár síðan að Njarðvík vann þrjá í röð í sömu úrslitakeppni
Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í fyrrakvöld með þriðja sigrinum í röð á móti Haukum. Þetta var fyrsta serían sem Njarðvíkurliðið vinnur í...
View ArticleBesta vörnin í lokaúrslitunum kvenna í ellefu ár
Snæfell tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir 59-50 sigur á Haukum í fyrsta leiknum í Stykkishólmi í gær.
View ArticleNBA: 26 leikja taphrina Sixers á enda - 17 sigrar í röð hjá San Antonio
Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt.
View ArticleJakob stigahæstur í sigri Drekanna
Sundsvall Dragons á enn möguleika á að komast í undanúrslitin í sænska körfuboltanum.
View ArticleEinn stærsti maður Dominos-deildarinnar ekur um á smábíl
Það getur verið erfitt að vera stór. Það er kostur inn á körfuboltavellinum en stór maður á litlum bíl getur verið snúið mál.
View ArticleHlynur besti varnarmaðurinn í sænsku deildinni
Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, hefur verið valinn besti varnarmaðurinn í sænsku deildinni á þessu tímabili en þetta kemur fram á heimasíðu sænska...
View ArticleFyrsta liðið í fimm ár til að vinna án Kana
Snæfellskonur eru komnar í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Haukum en liðin keppa um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta.
View ArticleAnd(y)laus endasprettur í Keflavík
Keflavíkurliðin unnu ekki leik í úrslitakeppnunum sem hefur aldrei gerst áður. Sigurhlutfallið hrundi á tveimur síðustu mánuðum tímabilsins.
View ArticleBesta sería Justin Shouse í úrslitakeppni
Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í...
View ArticleNets skrefi nær úrslitakeppninni
Brooklyn Nets vann sinn þrettánda sigur í röð í NBA-deildinni í nótt en þá fóru átta leikir fram.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 75-89 | Grindavík í undanúrslit
Grindavík varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Dominos deildar karla í körfubolta þegar liðið lagði Þór 89-75 í Þorlákshöfn. Grindavík vann einvígi liðanna 3-1.
View Article