Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í fyrrakvöld með þriðja sigrinum í röð á móti Haukum. Þetta var fyrsta serían sem Njarðvíkurliðið vinnur í úrslitakeppni síðan 2010.
↧