Grindavík varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Dominos deildar karla í körfubolta þegar liðið lagði Þór 89-75 í Þorlákshöfn. Grindavík vann einvígi liðanna 3-1.
↧