Snæfell tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir 59-50 sigur á Haukum í fyrsta leiknum í Stykkishólmi í gær.
↧