Haukar eru komnir í úrslit Dominos deildar kvenna eftir að hafa sópað Keflavík út úr undanúrslitunum 3-0. Haukar unnu örugglega 88-58 í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið 48-32 yfir í hálfleik.
↧
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 88-58 | Sópurinn á lofti í Schenker
↧
Ingi Þór fann kraftaverkið í Keflavík
"Ég komst í samband við góðan mann í Keflavík og hann kom henni í gang," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, um ótrúlega endurkomu Chynnu Brown í sigri liðsins á Val í kvöld.
↧
↧
Obama spáir Michigan State sigri í háskólaboltanum
Einn af hápunktum ársins í bandarísku íþróttalífi, March Madness, er að hefjast en það er úrslitakeppni háskólaliðanna í körfubolta.
↧
Utan vallar: Áskorun
Þó svo að úrslitakeppnin í körfubolta sé skemmtileg má gera hana enn betri.
↧
Þessi tími ársins
Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin.
↧
↧
NBA: Boston vann Miami - sigurgöngur Spurs og Knicks héldu áfram
San Antonio Spurs fagnaði sínum ellefta sigri í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vandamálalið New York Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. LeBron James lék ekki með Miami Heat sem tapaði fyrir Boston og Philadelphia 76ers tapaði sínum 22.
↧
Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun
Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis.
↧
Tólf töp í röð í úrslitakeppni sem Íslandsmeistarar
Titilvörnin hefur ekki gengið vel hjá kvennaliði Keflavíkur undanfarin ár en Keflavíkurkonur eru komnar í sumarfrí eftir 0-3 tap á móti Haukum í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna.
↧
Lele í sigurliði í 9 af 11 leikjum sínum í úrslitakeppni
Lele Hardy, bandaríski leikmaðurinn hjá kvennaliði Hauka, er með frábært sigurhlutfall í úrslitakeppni kvennakörfunnar en hún er komin í lokaúrslit í annað sinn á ferlinum.
↧
↧
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik
Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn.
↧
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0
KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0.
↧
Vissi ekki hvað osteópati var
Chynna Brown verður aftur með Snæfelli gegn Val í úrslitakeppninni í kvöld.
↧
NBA: Durant nálgast Jordan
Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.
↧
↧
Drekarnir tryggðu sér heimavallarrétt
Sundsvall Dragons unnu mikilvægan sigur á Norrköping í lokaumferð deildarkeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld, 99-85.
↧
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur
Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld.
↧
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik
Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56.
↧
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna
Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla.
↧
↧
Helena tapaði í toppslag
Helena Sverrisdóttir skoraði fjórtán stig þegar lið hennar, DVTK Miskolc, tapaði fyrir Uniqa Euroleasing í toppslag ungversku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
↧
Hildur: Eins og Survivor-keppni
Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.
↧
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni
Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum.
↧