Oklahoma og San Antonio berjast um fyrsta sætið í vestrinu en spurs vann tólfta leikinn í röð í nótt.
↧
Durant skoraði 51 stig en Westbrook meiddist | Myndbönd
↧
Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum í fall-umspilinu
Berjast um fallið við Falcon og eru undir eftir stórt tap á heimavelli.
↧
↧
Hörður Axel og félagar gáfu eftir í fjórða leikhluta
Ekkert gengur hjá botnliðinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðið er fimm sigrum frá öruggu sæti.
↧
Geta Snæfell og Þór jafnað metin?
Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka.
↧
Sjöunda tap Miami Heaat í ellefu leikjum | Spurs skellti Warriors án lykilmanna
Átta leikir voru leiknir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nót. Slakt gengi meistara Miami Heat heldur áfram en liðið tapaði í nótt sjöunda leiknum sínum í ellefu leikjum þegar liðið sótti Pelicans heim í New Orleans.
↧
↧
Jón Arnór stigahæstur í sigri
Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik þegar CAI Zaragoza lagði La Bruixa D`or 74-71 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í hádeginu. Jón Arnór skoraði 16 stig í leiknum.
↧
Hnéð á Westbrook í lagi
Leikstjórnandinn Russel Westbrook fór meiddur af velli þegar Oklahoma City Thunder lagði Toronto Raptors í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardagsins. Skoðun sýnir að Westbrook missir bara af einum leik.
↧
Í beinni: Þór Þ. - Grindavík | Meistararnir 1-0 yfir
Vísir er með beina textalýsingu frá annarri viðureign Þórs og Grindavíkur í 8 liða úrslitum Domino's-deild karla í körfubolta.
↧
KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum
Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld.
↧
↧
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband
Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg.
↧
Barkley gerði grín að grátandi þjálfara
Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er þekktur fyrir að halda ekki aftur af sér og láta allt gossa enda álíka orðheppinn og hann var harður inni á vellinum á sínum tíma. Nú varð Saul Phillips fyrir barðinu á Barkley.
↧
NBA í nótt: Cleveland stöðvaði New York
Það var hart barist um síðustu sæti úrslitakeppninnar í báðum deildunum í NBA í nótt.
↧
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné.
↧
↧
Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar þurfa sigur
Haukar mega ekki við því að tapa á heimavelli í kvöld.
↧
Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Keflvíkingar í vanda
Stjarnan getur komist í 2-0 gegn Keflavík í 8-liða úrslitunum.
↧
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum
"Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar.
↧
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar
Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð.
↧
↧
Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld.
↧
Chynna missir af oddaleiknum
Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana.
↧
Lokaskot Jakobs geigaði og Sundsvall tapaði
Íslendingaliðið Sundsvall Dragons mátti sætta sig við sárt tap, 67-70, á heimavelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni gegn Uppsala Basket.
↧