Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 93-88 | Mikilvægur sigur Stjörnumanna
Stjörnumenn enduðu fimm leikja taphrinu með fimm stiga sigri á Snæfelli, 93-88, í mjög spennandi leik liðanna í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Ásgarði í Garðabæ í kvöld.
View ArticleKeflavík tapaði og Valur féll
Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn.
View ArticleTreyjurnar hans Collins seljast rosalega vel
Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu...
View ArticleHversu lengi þarf Einar að bíða?
Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni.
View ArticleHildur í öðru veldi
Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi.
View ArticleNBA í nótt: Þríframlengt í Kanada
Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt.
View ArticleEinar Árni hættir með Njarðvík
Einar Árni Jóhannsson verður ekki þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur næsta vetur. Hann hefur staðfest það.
View ArticleÚrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur
Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn.
View ArticleUmfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-92 | Grindavík tók þriðja sætið
Grindvíkingar tryggðu sér þriðja sæti Dominos-deildarinnar með sigri í Ljónagryfjunni.
View ArticleEinar: Þarf að takast á við annað næsta vetur
Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju...
View ArticleNBA: Durant með 30 stig í seinni hálfleik og loksins Þrumusigur
Kevin Durant skoraði 30 stig í seinni hálfleik þegar Oklahoma City Thunder endaði þriggja leikja taphrinu, Stephen Curry var með þrennu í sigri Golden State Warriors í Madison Square Garden í New York,...
View ArticleHelena stigahæst í sigurleik
Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá ungverska liðinu DVTK Miskolc í sex stiga heimasigri á toppliði HAT AGRO UNI Gyõr í ungversku kvennadeildinni í körfubolta í dag.
View ArticleSami LeBron þrátt fyrir grímuna | Ariza sjóðandi
LeBron James lætur nefbrot ekki stöðva sig en hann klikkaði úr aðeins fjórum skotum þegar Miami Heat lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt. Það var þó Trevor Ariza sem stal senunni í nótt en...
View ArticleJón Arnór með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í sigri
Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir unnu níu stiga útisigur á Fuenlabrada, 81-72, eftir að hafa...
View ArticleNúmer Iverson híft upp í rjáfur
NBA félagið Philadelpha 76ers heiðraði Allen Iverson í gærnótt þegar félagið lét hífa númer Iverson upp í rjáfur i Wells Fargo Center höllinni að viðstöddum 20.000 áhorfendum og auðvitað Iverson sjálfum.
View ArticleNjarðvíkurkonur fallnar úr Dominos-deildinni
Njarðvík féll í kvöld úr Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 26 stiga tap á heimavelli á móti nágrönnum sínum úr Keflavík, 58-84. Sigur hefði heldur ekki dugðað því Grindavík vann Hamar í...
View ArticleFjórtán sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni
Úrslitin eru farin að skýrast í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en þriðja síðasta umferð deildarinnar fór fram í kvöld.
View ArticleSnæfellskonur sáu til þess að KR fer snemma í sumarfrí - myndir
Snæfellskonur gefa ekkert eftir í kvennakörfunni og unnu sinn fjórtánda deildarsigur í röð í kvöld þegar liðið vann 21 stigs sigur á KR, 89-68, í DHL-höllinni.
View ArticleButler samdi við efsta lið vesturstrandar
Caron Butler hefur samið við Oklahoma City Thunder, efsta lið vesturstrandar NBA körfuboltans. Er Butler ætlað að hjálpa Thunder að skora í úrslitakeppninni.
View ArticleTvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni
KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta.
View Article