Snæfellskonur gefa ekkert eftir í kvennakörfunni og unnu sinn fjórtánda deildarsigur í röð í kvöld þegar liðið vann 21 stigs sigur á KR, 89-68, í DHL-höllinni.
↧