KR-ingurinn Pavel Ermolinskij og Haukmaðurinn Emil Barja urðu í síðustu viku fyrstu íslensku körfuboltamennirnir til að ná tveimur tvöföldum þrennum í sömu vikunni í úrvalsdeild karla í körfubolta.
↧