Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti deildarinnar.
↧