$ 0 0 Laskað lið Sundsvall Dragons stóð í hárinu á toppliði Borås Basket í sænska körfuboltanum í kvöld en varð að játa sig sigrað að lokum, 87-81.