Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks heldur áfram að klífa stigalistann í NBA-deildinni og hann er nú orðinn fimmtándi stigahæsti leikmaður allra tíma í deildinni.
↧