Jón Arnór Stefánsson skoraði tíu stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar að það tapaði fyrir Bilbao Basket, 100-90, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
↧